• Home
  • Directing
    • Sandcastles
    • Red Alert Cancer!
    • hang
    • Me and My Sister Tell Each Other Everything
    • Maryland
    • Happy Ark Day :)
    • (Can This Be) Home
    • Hamlet (an experience)
    • Richard III (a one-person show)
    • Knots
    • The Maids
    • We Got Now
    • The House That Melts With The Rain
    • Creepie Stool
    • The Bruce in Ireland
    • Bitter Sweet
    • Shakespeare in Hell
    • Titus Andronicus
    • The Lion, The Witch and The Wardrobe
    • Notes on Some Persons, Starting to Crack
    • Coriolanus
    • King Lear
    • Það dansar enginn við sjálfan sig / Nobody Dances with Themselves
    • Mávurinn / The Seagull
    • Kjöt / Meat
    • Script in hand
  • Writing
    • Deliverance
    • Two People, Alone
    • Kit Kat
    • 24 Plays - 2017
    • (Can This Be) Home
  • CV
  • Blog
  • Contact
  Kolbrunbjort.com

24 PLAYS

Leikrit 6 - Jesús á reiðhjóli þetta átti ekki að vera svona erfitt

2/6/2017

0 Comments

 
Hvað segiru?

Ha?

Æi

Hvað?

Bara

Ókei



Ég meina

Já?

Þetta er eitthvað svo...

Já

Jebb



Ókei

Ókei?

Já já

Ókei




Ég meina

Já?

Æi, nei, gleymdu þessu

Láttu ekki svona

Já spýttu þessu út úr þér

Ókei



Nei, andskotinn

Hvað er að þér þarna?

Úff

Já, segi það með þér



Mér finnst bara

Já?

Æi nei, sleppum þessu

Jesús á reiðhjóli

Já, Jesús minn eini



Mig langar svo
Mig langar svo að geta sagt hlutina hreint út
Með orðum, skiluru?
Bara hreint og beint
Ekki svona hálf eitthvað
Bara nákvæmlega það sem ég meina og ekkert annað
En það flækist allt
Verður eitthvað svo óyfirstíganlegt
Og svo getur maður ekkert breytt hlutunum eftirá
Þetta er bara þarna, að eilífu 
Og hvað getur maður þá gert?
Eitthvað lítið
Eilífðin er nokkuð löng
En ég vildi bara segja þér
Og ég ætla að reyna að gera það almennilega í þetta skiptið
Ekki eins og öll hin
Í þessa eilífð þarna sem ég hef ekki sagt það sem ég vildi sagt hafa
Að 

Já?

Ekki trufla mig

Jesús

Ókei

Mig langaði bara að segja þér að ég sé eftir því að hafa aldrei tekið af skarið. 
Að vera gunga, skilurðu?
Nei, ekki, ég verð að koma þessu frá mér
Ókei, 
Sko, 
Ég ætlaði ekkert að vera svona mikill ræfill
Sjitt, ég get ekki einu sinni fundið hugrekkið til að segja þér hvað ég er mikil gunga
Hversu fokking ömurlegt er það?
Nei, ekki
Ég hefði átt að þora meira
Í lífinu, almennt
Og fela mig minna
Og segja þér allt
En ég gerði það ekki
Ég bara gerði það ekki og ég get ekki fundið neina aðra ástæðu en að ég var hræddur
Og hræðsla hún brennir sig inn í allt
Og hún lamar mann
En hún ætti ekki að gera það að verkum að maður geti ekki komið almennilega fram 

Nei
Ertu hræddur núna?

Ég held ég hafi verið hræddur allt mitt líf, meira og minna
Um að fokka öllu upp
Mistakast
Ævinlega
En það eru stærstu mistökin
Að vera svona fokkin hræddur alltaf
Og núna ætla ég að hætta því
Ókei?

Ókei

Ókei

Má ég tala núna?

Nei

Nei?

Nei

Hvað þá?

Þú mátt syngja fyrir mig

Ókei

Ókei

Ókei

Hvað á ég eiginlega að syngja?

Hvað sem er

Hvað sem er?

Já

Ókei

Bara ekki hætta

Ókei

Syngur​

0 Comments



Leave a Reply.

    28 plays

    Hi, this is a little experiment in writing, where I will write one short play (most of which will be awful) a day for the month of February. They're not polished, there are no rules, I just write them and post them. But I have to post one a day. 

    ​All rights reserved.

    Archives

    February 2017

    Categories

    All

    RSS Feed

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Home
  • Directing
    • Sandcastles
    • Red Alert Cancer!
    • hang
    • Me and My Sister Tell Each Other Everything
    • Maryland
    • Happy Ark Day :)
    • (Can This Be) Home
    • Hamlet (an experience)
    • Richard III (a one-person show)
    • Knots
    • The Maids
    • We Got Now
    • The House That Melts With The Rain
    • Creepie Stool
    • The Bruce in Ireland
    • Bitter Sweet
    • Shakespeare in Hell
    • Titus Andronicus
    • The Lion, The Witch and The Wardrobe
    • Notes on Some Persons, Starting to Crack
    • Coriolanus
    • King Lear
    • Það dansar enginn við sjálfan sig / Nobody Dances with Themselves
    • Mávurinn / The Seagull
    • Kjöt / Meat
    • Script in hand
  • Writing
    • Deliverance
    • Two People, Alone
    • Kit Kat
    • 24 Plays - 2017
    • (Can This Be) Home
  • CV
  • Blog
  • Contact